Fréttir

Aðalfundir á nýju ári

Kríkrí

Í ljósi aðstæðna hafa stjórnir Framfarafélags Flateyjar og Flateyjarveitna ákveðið að fresta aðalfundum félaganna til næsta árs. Verður þá aðalfundum tveggja ára slegið saman á fyrstu mánuðum ársins 2022. Við vonum að félagsfólk sýni þessari ákvörðun skilning, en ef einhver vill koma athugasemdum á framfæri má hafa samband við formenn félaganna, Kristínu Ingimarsdóttur og Heimi Sigurðsson.