Mars 2015
Vinnuhópur á vegna Flateyjarveitna og Framfarafélagsins í samvinnu við Reykhólahrepp, Arkís og Landmótun hafa unnið greingerð um vistvæna Flatey – greingerð þessi hefur síðan verið grunnur að umsóknum þar sem leitað hefur verið stuðnings við verkefnið.

Greinagerðin: Vistvæn Flatey