Mikill gróður er í Flatey og þar hafa fundist tæplega 150 tegundir af blómaplöntum (gróður er viðkvæmur, gangið því aðeins á merktum göngustígum).