Fréttir

Brunavarnir í Flatey

Framfarafélag Flateyjar hvetur húseigendur í eyjunni til að huga að brunavörnum í húsum sínum. Við höfum í samstarfi við eldvarnarfyrirtækið Eldvörn ehf. á Akranesi sett saman gagnlegan fróðleik um brunavarnir. Eldvörn ehf. bíður húseigendum í Flatey upp á ráðgjöf með brunavarnir og veitir afslátt af vörum. Við mælum með að brunavarnarskjalið sé prentað út og hengt upp í húsunum.
Hér er pdf skjal um brunavarnir til útprentunar: Brunavarnir Flatey á Breiðafirði