Fréttir

Vinnuhelgi 6.-8. maí

Stígavinna 2021

Framfarafélagið blæs til vinnuhelgar 6.-8. maí. Möl verður borin í stíga og umhverfið snyrt. Öll aðstoð er vel þegin og við hvetjum þau sem eru úti í eyju og eiga lausa stund að leggja hönd á plóg, hvort sem er við stígavinnuna eða plokk.