Á aðalfundi Flateyjarveitna 8.mars 2014 voru eftirtaldir kosnir í stjórn:

Stjórnina skipa:
Heimir Sigurðsson             – Skólahúsinu       – formaður
Gunnar Sveinnson             – Eyjólfshúsi          – gjaldkeri
Þorgeir Kristófersson        – Bjargi                   – meðstjórnandi
Kristinn Nikulásson           – Bentshúsi            – meðstjórnandi
Þorvarður Björgvinsson   – Bræðraminni      – meðstjórnandi

Á aðalfundi 9. mars 2013 voru samþykktar nýjar samþykktir og nafni félagsins breytt úr Vatnsveitu Flateyjar í Flateyjarveitur.

* Nýjar samykktir Flateyjarveitna:   Sækja hér
* Samþykki ráðherra, 2.4. 2013:    Sækja hér