Sett inn 2013-08:
Framfarafélag Flateyjar hefur unnið að ýmsum umhverfis- og skipulagsmálum í Flatey á liðnum árum í samvinnu við Reykhólahrepp sem fer formlegt skipulagsvald í Flatey.

Aðalskipulag 2006-2018 – grunnur að öllu skipulagi í Flatey: Aðalskipulag

Reykhólahreppur vinnur nú að endurskoðun aðalskipulags.

Stígagerð – Framfarafélgið í samstarfi við Reykhólahrepp, Sæferðir og fleiri ferðaþjónustuaðila fékk styrk til að leggja stíga um Flatey til að bæta aðgengi ferðamanna. Samið var við Landmótum um að gera tillögur sem unnið er eftir:
Skýrsla um stígagerð 2011 – Auglýsing um stíga 2011Tillaga að stígum 2011

Smábátahöfn – Breytingar á aðalskipulagi vegna smábátahafnar:  Skipulagsuppdráttur

Sjóvarnir Skýrsla Siglingastofnunar

Byggða- og húsakönnun í Flatey: Könnun 2006