Sigríður Thorlacius og hljómsveit á Hótel Flatey

Sigríður Thorlacius og hljómsveit munu halda sitt árlega ball um Verslunarmannahelgina þann 4. ágúst næstkomandi. Í fyrra lauk tónleikunum með stærðarinnar afmælissöng fyrir eina unga heimasætu eyjunnar. Við hlökkum mikið til að sjá þau, og ykkur, í eyjunni fögru fyrstu helgina í ágúst.

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 4. ágúst 2018 - 22:00