Saltfiskhlaðborð á Hótel Flatey

Laugardaginn 28.júlí mun Hótel Flatey halda hið árlega Saltfiskhlaðborð ásamt Úlf Bergmann. 

Verð er 6800 á mann, hálft gjald fyrir börn undir 12 ára. 

Borðapantanir fara fram í síma 555 7788 eða á hótelinu sjálfu.

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 28. júlí 2018 - 19:00