Ratleikur fyrir alla fjölskylduna

Ratleikur um Flatey er frábær fjölskylduskemmtun þar sem samvinna, úrræðasemi og gleði ræður ríkjum.

Mæting á reitnum fyrir fram Hótel Flatey og allir þátttakendur fá glaðning að leik loknum.

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 11. ágúst 2018 - 11:00