Fréttir

Ólíklegt að Baldur sigli meira á þessu ári

Bryggja i flatey_baldur

Bilunin sem varð á aðalvél Baldurs fyrir viku síðan reyndist meiri við nánari skoðun. Búið er að taka vélina úr og er unnið að fullum krafti að viðgerð. Samkvæmt Gunnlaugi Grettissyni famkvæmdastjóra Sæferða mun Breiðafjaraferjan Baldur ekki sigla að nýju fyrr en í byrjun Janúar á næsta ári og munu verða sendar út tilkynningar um leið og nánari tímasetningar liggja fyrir.