Ólafur Steinþórsson - Myndir úr Flatey, Svefneyjum og Skáleyjum, fyrri hluti

Föstudagur, 6. mars 2015 - 11

Upplýsingar um albúm: 

Gjöf til Framfarafélagsins
Ein af fyrstu ljósmyndum sem teknar voru í Flatey um 1870 af Sigfúsi Eymyndssyni
Kona þvær ull við hlóðeld
Til vinstri er Ólöf dóttir séra Sigurðar Jenssonar og frænka hennar Guðrún Zoega. Klausturhólaofninn nýfægður.
Karitasarskemma í Flatey
 	Farþega- og póstskipið "Laura" á legunni - Sýrey í baksýn.
Fiskiskúta  á Flateyjarhöfn um 1900
Frá vinstri talið er Jónína Eyjólfsdóttir, Friðbjörg Eyjólfsdóttir, Þorbjörg Ólafsdóttir, Sigríður Eyjólfsdóttir og Guðrún Þorgeirsdóttir.
Gamla kirkjan í Flatey - rifin árið 1926.
Alkunn Flateyjar mynd
Flateyjarhöfn og Eyjólfshús
 Klausturhólar 1945
Grýluvogur
 Útför Nikulásar Jenssonar frá Sviðnum 1931.
Dúntekjumaður lyftir æður af eggjum.
Þorskur flattur í salt
Kaupmannsdóttir - Friðbjörg Davíðsdóttir Flatey
Katrín Thoroddsen - héraðslæknir Flatey
Kútter Valný 1922 - aft. röð f.v.; 1 Valdimar Stefánsson, 2 ók, 3 Árni Jónsson Rauðseyjum, 4 Júlíus Sólbjartarson B.ey, 5 Georg Pálsson Höskuldsey, 6 Gestur Sólbjartarson B.ey. Í fr. röð; 7 Jakob Jakobsson B.ey, 8 Steindór Einarsson B.ey, (9) ók.(10) ók.
Hjónin Jón Sigurðsson og Sigríður Einarsdóttir á Klausturhólum
Ókunnur maður axlar heysátu
Flateyjarviti, reistur 1926
 Einar Jónsson í Skrínu
Stefán Stefánsson "djákni" í Flatey
Guðrún Sigurðardóttir kona séra Sigurðar Jenssonar Klausturhólum
Ingileif Benedictsen,Flatey
Guðmundur Bergsteinsson,kaupmaður í Flatey
Til vinstri Guðmundur Bergsteinsson með Ólafi Eyjólfssyni úr Eyjólfshúsi, heildsala í Reykjavík
Haraldur Sigurðsson, Klausturhólum
Eyjólfur Jóhannesson, Eyjólfshúsi og kona hans, Sigurborg Ólafsdóttir
Magnús Sæbjörnsson, læknir í Flatey og kona hans, Anne Fredrikke
 Unnur Bergsveinsdóttir, Vinaminni
 Gamla altaristaflan í Flateyjarkirkju
"Plássið", séð frá Hafnarey
Eyjafólk á faraldsfæti
Vantar upplýsinga
Vigfús Stefánsson bóndi í Flatey og Ingibjörg Einarsdóttir kona hans
Vantar upplýsingar
Frá vinstri Ingibjörg Snæbjarnardóttir, Hergilsey og Ingibjörg Einarsdóttir
Hákon Einarsson bóndi í Flatey
 Karitas Bjarnardóttir, kona Hákons Einarssonar
Sigfús Bergmann, kaupfélagsstjóri í Flatey
Jón Jónsson "snikkari" Flatey
Frá vinstri; Júlíus Júlíusson skáld frá Litla Nesi, Salvör kona hans, ókunn, Jón Thorberg húsmaður, Þorvarður Bóndason
Sigurberg Bogason klippir hár Bergþórs Einarssonar við heyskap
Bræðurnir Árni, Sigurvin og Guðmundur Einarssynir
Við Jakobshús (Bjarg), frá vinstri Hjördís Einarsdóttir, Kristín ljósmóðir og Ísafold Einarasdóttir
 "Klíningur" þurrkaður í Flatey
Guðmundur Bergsteinsson, Flatey
Æðardúnn krafsaður á dúngrind - staðsetning ókunn
 Saltfiskþurrkun í Flatey
 E.S. Súðin á legunni í Flatey
 Séð til lands af legunni
Grýluvogur og Eyjólfshús
 "Lúsin" var þessi bátur kallaður - á leið að skipi á legunni
 Hugað að bát í Vesturbúðavör
 Flóabáturinn Konráð lagstur til hinstu hvílu
Komið úr skarfafari; frá vinstri Þorvarður Kristjánsson, Viðar Guðmundsson, Ólafur Steinþórsson, Steinþór Einarsson, Sigurberg Bogason og Jón Bogason
Dúnn hreinsaður af börnum í Skáleyjum
Einar Steinþórsson, Jón Bogason og Gréta Bentsdóttir í lundafari
Selur greiddur úr neti, Jóhannes og Ari Þórðarsynir, Flatey
Logn um allan sjó
Fólk í Hvallátrum við eggjaleit
Fiskur í hjalli
Ásgeir Jónsson og Vigfús Stefánsson í Flatey koma úr skarfafari
Selveiðibátur
Pétur Kúld Pétursson kemur úr róðri, Vesturbúðavör í Flatey
Fiskaðgerð á Eyjólfsbryggju
Á "hafskipabryggjunni"; frá vinstri Sigfús Bergmann, Sigurður Skagfjörð, ókunnur, Hallbjörn Bergmann, Ingvi og Jón Bogasynir
Frá vinstri Vigfús Stefánsson Flatey og Jens Nikulásson, Sviðnum og síðar Svefneyjum
Frá vinstri Guðmundur Bergsteinsson og Bogi Guðmundsson kaupmaður
Frá vinstri; Lárus Jakobsson, Ari Þórðarson og Einar Steinþórsson á Eyjólfsbryggju
Frá vinstri; Ingólfur Viktorsson og Reynir Vigfússon í uppskipum
Magnús Benjamínsson til vinstri, teflir við Boga Guðmundsson
Frá vinstri; Ingólfur Viktorsson, Þórður Bogason, Hákon Einarsson, Jón Bogason, Jón Jónsson og Ottó Viktorsson
Arngrímur Björnsson læknir, Þorbjörg kona hans og synirnir Jón og Bjarni
Taflfélagarnir Bogi Guðmundsson og Magnús Benjamínsson tuskast, Hákon Einarsson til hliðar
Fé flutt upp á land til beitar með M.B. Sigurfara
Fé flutt upp á land til beitar með M.B. Sigurfara
Bogi Guðmundsson kaupmaður
Ingvi Bogason
Jónína Hermannsdóttir, Jens Hermannsson og Hermann S. Jónsson
Jóhanna Friðriksdóttir og Jón Daníelsson, Hvallátrum
Sigríður Einarsdóttir, póst- og símstöðvarstjóri í Flatey
Sigríður Einarsdóttir, póst- og símstöðvarstjóri í Flatey
Klausturhólafólk; Frá vinstri Ragnheiður, Oddný, Jóhanna Alexandersdóttir, Sigurður Jónsson bróðir Ragnheiðar, Jóhanna ?, Stefán ? og Ásgeir Jónsson
Steinn Ágúst Jónsson, oddviti, Flatey
Ingveldur Stefánsdóttir eiginkona Ágústar Péturssonar skipastjóra
Ágúst Pétursson, skipstjóri, Bjarneyjum og Flatey
Stefán, sonur Ingveldar og Ágústar
Hallfríður Aradóttir í Strýtu, Hólshús að baki
Sr. Lárus Halldórsson prestur í Flatey
Þórdís Nanna Nikulásdóttir, eiginkona sr. Lárusar Halldórssonar
Vigfús Stefánsson, bóndi, Flatey
Magnúsína Magnúsdóttir, vinnukona hjá Vigfúsi Stefánssyni
Kristján Pétur Andrésson í Hólshúsi
Guðlaug Vigfúsdóttir, eiginkona Kristjáns Péturs Andréssonar í Hólshúsi
Pálína Vigfúsdóttir, Flatey
Frá vinstri, Guðlaug Vigfúsdóttir, Ingveldur Stefánsdóttir og Pálína Vigfúsdóttir
Börn Kristjáns og Guðlaugar í Hólshúsi; frá vinstri Sverrir, Lillian og Andrés
Börn Kristjáns og Guðlaugar í Hólshúsi; frá vinstri Sverrir, Lillian og Andrés
Ólafur Steinþórsson og Sverrir Kristjánsson nýkomnir af veiðum
Aftar til vinstri; Lillian Kristjánsdóttir, Ólafur Steinþórsson, Sverrir og Andrés Kristjánssynir
Ólafur Steinþórsson, Flatey
Ólafur Steinþórsson, Flatey
Einar Steinþórsson og vindrafstöð Kaupfélags Flateyjar
Læknishúsið - þar bjó m.a. Sigvaldi Kaldalóns, húsið brann 1955
Hólshús, stóð þar sem Krákuvör er nú
Hólshús, stóð þar sem Krákuvör er nú
María Steinþórsdóttir og Pálína Vigfúsdóttir