Messukaffi

Kirkjugestum og velunnurum kirkjunnar boðið í messukaffi í Samkomuhúsinu. Við hvetjum alla sem verða í Flatey að sækja messuna í Flateyjarkirkju og hlýða á Guðsorð í okkar fögru og friðsælu kirkju og njóta friðarstundar í kirkju og kveðja okkar góða prest, Hildi Björk. 
 
Með góðum Flateyjarkveðjum 
f.h. Sóknar- og kirkjustjórn Flateyjarkirkju 

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 11. ágúst 2018 - 15:00