Fréttir

Hreinsunardagur í Flatey um helgina

stigagerdnymuynd

Framfarafélagið stendur fyrir hreinsunardegi í Flatey nk. laugardag kl. 14 og er mæting á reitnum fyrir framan hótelið þar sem ruslapokar verða afhentir. Ef yfirborðsefni verður komið til stígagerðar eru félagsmenn FFF beðnir um að hjálpa til við að klára það verk. Að vinnu lokinni munum viið grilla pylsur og gera okkur glaðan dag. Hlökkum til að sjá þig!