Fréttir

Hreinsunardagur í Flatey um helgina

Sumardagur_i_Flatey_AG_2012_litur

Framfarafélagið stendur fyrir hreinsunardegi í Flatey á morgun (Hvítasunnudag, 4.júní) kl. 14 og er mæting á reitnum fyrir framan hótelið þar sem ruslapokar verða afhentir. Að vinnu lokinni munum við grilla pylsur og gera okkur glaðan dag. Hlökkum til að sjá þig!