Fréttir

Haustferðin

Dósamenn

Á haustin eru farnar vinnuferðir á vegum Dósasöfnunarnefndar kirkjunnar og Flateyjarveitna. Þessa helgina eru vatnsveitumenn að ganga frá og gera frostklárt fyrir veturinn. Eftir að frysta tekur er ekki lengur hægt að fá vatn með Baldri en tankurinn á Tröllenda er fylltur áður og nýtist það vatn fram eftir vetri.

Dósasöfnunin gékk vel þetta árið, í viðtali við Halla Bergmann í fréttum RÚV 20.09.  kom fram að yfir þrjátíuþúsund umbúðir söfnunuðst – andvirði er síðan notað til að  kaupa olíu til að kynda krikjuna. 

 Þegar farið var í dósasöfnunarferðina var Baldur í Vestmannaeyjum og því var Særún í ferðum.