Fréttir

Miðvikudagur, 28. mars 2018 - 18:30

Umtalsverðir fjármunir verða lagðir í verkefni, framkvæmdir og undirbúning að verndarætlun fyrir Flatey.  Um er að ræða 45,8 millj. króna sem áætlað er í þessi verk.  Þessar upplýsingar og fjölmargar aðrar komu fram á aðalfundi Framfarafélags Flateyjar sem haldinn var 3. mars s.l.

mánudagur, 26. mars 2018 - 18:15

Fyrir örfáum dögum tilkynnti sóknarprestur Flateyjarkirkju, séra Hildur Björk að hún hefði óskað eftir því við Agnesi biskup að hún leysti sig frá embætti sóknarprests Reykhólaprest 30. júní næstkomandi.

Föstudagur, 16. febrúar 2018 - 13:45
Aðalfundir Flateyjarveitna og Framfarafélags Flateyjar verða haldnir laugardaginn 3. mars n.k. í sal Lions á Íslandi, Hlíðasmára 14, 201 Kópavogi.
 
Aðalfundur Flateyjarveitna hefst kl. 12:30 og er dagskráin eftirfarandi:

Pages