Fréttir

Fimmtudagur, 29. nóvember 2018 - 20:45

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum þann 13.

mánudagur, 5. nóvember 2018 - 10:30

Stýrihópur um Verndarsvæði í byggð í Flatey boðar til fundar föstudaginn 9. nóvember næstkomandi klukkan 16:00-18:30 í húsakynnum Alta að Ármúla 32 í Reykjavík . Markmið fundarins er að kynna fyrirliggjandi tillögu um áherslur fyrir Flatey sem verndarsvæði í byggð. Einnig mætir á  fundinn mætir Pétur H. Ármannsson frá Minjastofnun sem fræðir okkur um lögin um verndarsvæði í byggð, samhengi þeirra og áhrif á Flatey. Þátttaka tilkynnist eigi síðar en 7. nóvember til gydast@simnet.is eða í síma 862 4369.

Miðvikudagur, 8. ágúst 2018 - 23:45

Mikið verður um að vera í Flatey um helgina þegar hinir árlegu Flateyjardagar fara fram. Spáin er góð og tilvalið fyrir alla sem tök hafa á að skella sér í eyjuna fögru og gleðjast með góðu fólki. Dagskráin er meðal annars á þessa leið:

Föstudagur

Kl. 22:00 Barsvar (Pub quiz) í Saltkjallaranum 

Laugardagur

Pages