Fréttir

Þriðjudagur, 29. desember 2015 - 17:30

Stjórn Framfarafélags Flateyjar óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með bestu þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Þriðjudagur, 29. desember 2015 - 16:30
Á heimasíðu Reykhólahrepps segir frá að Ályktun frá stjórn Framfarafélags Flateyjar hafi verið lögð fram og rædd á síðasta fundi sveitarstjórnar Reykhólahrepps.
 
Í svari sveitarstjórnar til stjórnar Framfarafélagsins eru einstakir efnisþættir ræddir og spurningum svarað. Í svarbréfinu kemur fram mikill vilji til þess að sinna hagsmunum Flateyinga sem best. Eftir að fjallað hefur verið um einstakar spurningar frá stjórn FFF segir í svarbréfinu:
Sumardagur í Flatey / ÁG 2012
Fimmtudagur, 26. nóvember 2015 - 11:45

Stjórn Framfarafélags Flateyjar átti fund með framkvæmdastjóra Sæferða nú í nóvember. Á fundinum var meðal annars rætt um túlkun á samningi Sæferða við Vegagerðina vegna vetraráætlunar. 

Pages