Fréttir

Miðvikudagur, 5. júní 2019 - 20:00

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra er veik og var að boða forföll í athöfnina á laugardaginn. Því hefur verið ákveðið að fresta athöfninni fram á sumar. 

Upprunaleg frétt

Bókhlaðan í Flatey
sunnudagur, 2. júní 2019 - 22:00
Fjáröflunarnefnd Flateyjarkirkju hefur nú hafið sölu á hinni skemmtilegu, myndríku og fróðlegu bók "Á Eylenduslóðum" eftir Jóa í Skáleyjum. Bókin er 391 bls og fallega innbundin. Bók þessi var að koma út fyrir nokkrum dögum og er strax farin að vekja eftirtekt.
 
Miðvikudagur, 27. febrúar 2019 - 22:15

Kæru félagar í Framfarafélaginu. Nú styttist í aðalfundinn okkar sem verður næst komandi laugardag. Eins og lög félagsins gera ráð fyrir er opið fyrir framboð til stjórnar. Núverandi stjórn gefur kost á sér að undanskildum formanni sem hefur óskað eftir því að ganga úr stjórn. Skv. reglum félagsins er hámarks tími hvers stjórnarmanns 6 ár og nú eru liðin 5 starfsár hjá mér.

Pages