Forsíða

Fréttir

mánudagur, 6. janúar 2014 - 11:30

Á Eyjaþingi Framfarafélagsins sumarið 2010 var rætt um þá framtíðarsýn sem þátttakendur hefðu til Flateyjar. Megið stefið var:„Gætt verði að jafnvægi manns og náttúru og horft til heildar og langs tíma. Náttúran verði sem ósnortnust og leitað stöðugleika milli náttúruverndar og frálsræðis í ferðum og aðgengi. Flatey verði eins sjálfbært samfélag og kostur er“.

Miðvikudagur, 25. desember 2013 - 11:30

Ágætu lesendur heimasíðu Framfarafélagsins.
Ritnefnd  sendir ykkur hugheilar jólakveðjur með bestu óskum um farsælt komandi ár.
Þökkum góðar móttökur á árinu sem er að líða.

Pages