Forsíða

Fréttir

Þriðjudagur, 24. júlí 2018 - 23:45

Í aðsendri grein frá Gunnari Sveinssyni er fjallað um ástand vega í Flatey.

Það er mjög langt síðan að ég hef séð þennan þjóðveg okkar númer eitt í eins lélegu ástandi og nú.  Nú verður SAGAFILM að gera eitthvað í þessum málum enda vill þetta ágæta fyrirtæki skila vel við eftir myndatökur.  Við skorum á forsvarsmenn SAGAFILM og talsmenn Reykhólahrepps að taka þetta mál föstum tökum og bregðast við snarlega um endurbætur og viðgerðir á vegi Flateyinga.

Þriðjudagur, 12. júní 2018 - 9:45

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti á á fundi sínum 9. maí sl.

mánudagur, 28. maí 2018 - 23:45

Í aðsendri grein frá Gunnari Sveinssyni er fjallað um hækkun fasteignamats og lóðamats  í Flatey og því samfara allt að 345% hækkun fasteignagjalda milli ár (meðalhækkun er 135%).

Miðvikudagur, 16. maí 2018 - 16:45

Nú um hvítasunnuhelgina verður eins og áður farið í hreinsunarferð ef veður og aðstæður leyfa. Einnig eru bekkirninir fyrir áningastaðina komnir í Flatey og viljum við leita til ykkar með aðstoð við að setja þá saman. Til stóð að fá malarefni í stígana en það er ekki klárt ennþá og ekki vitað hvort við náum því í Flatey fyrir Hvítasunnuhelgi.

Pages