Forsíða

Fréttir

Miðvikudagur, 27. febrúar 2019 - 22:15

Kæru félagar í Framfarafélaginu. Nú styttist í aðalfundinn okkar sem verður næst komandi laugardag. Eins og lög félagsins gera ráð fyrir er opið fyrir framboð til stjórnar. Núverandi stjórn gefur kost á sér að undanskildum formanni sem hefur óskað eftir því að ganga úr stjórn. Skv. reglum félagsins er hámarks tími hvers stjórnarmanns 6 ár og nú eru liðin 5 starfsár hjá mér.

Miðvikudagur, 13. febrúar 2019 - 21:30
Aðalfundir Flateyjarveitna og Framfarafélags Flateyjar verða haldnir laugardaginn 2. mars n.k. í sal Lions á Íslandi, Hlíðasmára 14, 201 Kópavogi.
 
Aðalfundur Flateyjarveitna hefst kl. 12:30 og er dagskráin eftirfarandi:
Þriðjudagur, 12. febrúar 2019 - 22:45
Hin árlega vetrarhátíð Framfarafélags Flateyjar verður haldin laugardaginn 2. mars í Gala salnum að Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Grá gata). Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00.
 
Fimmtudagur, 27. desember 2018 - 22:30

Stjórn Framfarafélags Flateyjar óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með bestu þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða

Pages