Fréttir

Aðalfundum frestað

Aðalfundum Flateyjarveitna og Framfarafélags Flateyjar sem halda átti 13. mars er frestað. Ný dagsetning verður auglýst á næstunni.