Fréttir

Aðalfundir Framfarafélagsins og Flateyjarveitna

IMG_0316
Dagskrá aðalfundar Flateyjarveitna 2015 sem haldinn verður laugardaginn 14. mars n.k. í KR-heimilinu,
Frostaskjóli kl 13:00 er sem hér segir;

1. Skýrsla stjórnar um störf ársins 2014
2. Reikningar félagsins fyrir undanfarandi starfsár 2014
3. Fjárhagsáætlun stjórnar fyrir yfirstandandi starfsár 2015
4. Tillaga stjórnar um félagsgjald fyrir næsta starfsár 2015
5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins
6. Kosning stjórnar og formanns skv. ákvæðum 4. kafla samþykkta félagsins
7. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga úr hópi félagsmanna utan stjórnar
5. Önnur mál

Við í stjórn Flateyjarveitna hvetjum alla félagsmenn að mæta á aðalfundinn. 

Stjórn Flateyjarveitna;
Heimir Sigurðsson (heimir@festing.is)
Gunnar Sveinsson (gunnarsv@landspitali.is)
Kristinn Nikulásson (gimburey@simnet.is)
Þorgeir Kristófersson (rennsli@rennsli.is)
Þorvarður Björgvinsson (thorri@ark.is)
 

=============

Aðalfundur Framfarafélags Flateyjar verður haldinn laugardaginn 14. mars kl 14:00  í KR-heimilinu, Frostaskjóli 2, Reykjavík að loknum aðalfundi Flateyjarveitna.

Dagskrá aðalfundar Framfarafélagsins er eftirfarandi;

1.        Skýrsla stjórnar um störf ársins.
2.        Reikningar félagsins lagðir fram til umræðu og samþykktar.
3.        Fjárhagsáætlun ásamt tillögu um félagsgjald fyrir næsta starfsár lögð fram til umræðu og samþykktar.
4.        Tillögur til breytinga á lögum félagsins.
5.         Kosning stjórnar og formanns skv. gr. 3.1. 
6.         Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga úr hópi annarra félaga.
7.        Skýrslur annarra félaga eða nefnda tengdum Flatey sem óska eftir að gera grein fyrir starfi sínu.
8.        Önnur mál.

Með bestu kveðjum,
stjórn framfarafélags Flateyjar