Fréttir

Áætlun Særúnar til Flateyjar

saeferdir_logo_final

Í fjarveru ferjunnar Baldurs mun farþegaferjan Særún sjá um ferðir útí Flatey tímabilið 1.- 20. maí 2017. Starfsfólk Sæferða vill árétta að mikilvægt sé að panta í þessar ferðir, bæði í og úr Flatey því báturinn mun ekki bíða ef enginn er skráður til baka.

Áætlun Særúnar má nálgast hér.