Sunnuhvoll

Sunnuhvoll

Eigandi: 

Baldur Þorleifsson og Gyða Steinsdóttir

Um húsið: 

Byggt 2005 af Baldri Þorleifssyni trésmíðameistara og konu hans Gyðu Steinsdóttir.
Á Brekku, sunnan við húsaþyrpinguna við Holustíg, stóð torfbærinn Brekkubær. Jón Jónsson snikkari byggði þar timburhús árið 1928 og nefndi
Sunnuhvol. Það hús var rifið upp úr 1970.