Straumur - Rarik

Straumur - Rarik

Eigandi: 

Starfsmannafélag RARIK

Um húsið: 

Byggt 1983. Húsið er í eigu Starfsmannafélags Rafmagnsveitna ríkisins og leigt út til starfsmanna félagsins. Hús þetta þótti í upphafi vera stílbrot við markaða stefnu um útlit húsa í Flatey.  2011-2012 var húsið endurbyggt, allar innréttingar endurnýjaðar, húsið  járnklætt og það fært í það horf sem fellur vel inn í húsamyndina í Flatey.