Fréttir

sunnudagur, 11. febrúar 2018 - 17:00
Hin árlega vetrarhátíð Framfarafélags Flateyjar verður haldin laugardaginn 3. mars í Gala salnum að Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Grá gata). Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00.
 
Fimmtudagur, 25. janúar 2018 - 3:30

Vegna tillögugerðar um verndarsvæði byggðar í Flatey er boðað til samráðsfundar með fulltrúum fasteignaeigenda í þorpinu og ábúenda í Flatey, miðvikudaginn 31. janúar nk. kl. 17:00-19:00.

Þriðjudagur, 12. desember 2017 - 10:45

Áætlun Særúnar í Flatey yfir jól og áramót er sem hér segir.

Föstudagur 22/12 
kl. 14:00 frá Stykkishólmi og kl. 15:00 frá Flatey

Pages