Fréttir

Þriðjudagur, 12. febrúar 2019 - 22:45
Hin árlega vetrarhátíð Framfarafélags Flateyjar verður haldin laugardaginn 2. mars í Gala salnum að Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Grá gata). Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00.
 
Fimmtudagur, 27. desember 2018 - 22:30

Stjórn Framfarafélags Flateyjar óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með bestu þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða

Fimmtudagur, 29. nóvember 2018 - 20:45

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum þann 13.

Pages