Fréttir

Fimmtudagur, 4. maí 2017 - 21:45

Í fjarveru ferjunnar Baldurs mun farþegaferjan Særún sjá um ferðir útí Flatey tímabilið 1.- 20. maí 2017. Starfsfólk Sæferða vill árétta að mikilvægt sé að panta í þessar ferðir, bæði í og úr Flatey því báturinn mun ekki bíða ef enginn er skráður til baka.

Áætlun Særúnar má nálgast hér.

Þriðjudagur, 18. apríl 2017 - 22:30

Á aðalfundi Framfarafélags Flateyjar, sem haldinn var í Reykjavík 11.3.2017 var samþykkt neðangreind ályktun:

Fimmtudagur, 16. mars 2017 - 23:15
Reykhólahreppur auglýsir til úthlutunar tvær lóðir í Flatey. Um er að ræða tvær lóðir sem báðar eru á skilgreindu athafnarsvæði við ferjuhöfn Flateyjar skv. gildandi aðalskipulagi Reykhólahrepps 2006-2018 en um lóðirnar gildir deiliskipulag fyrir byggingu á geymslu- og starfsmannahúsum á athafnasvæði við Tröllenda í Flatey, en deiliskipulagið var birt í B-deild Stjórnartíðinda þann 24. nóvember 2016.
 
Umræddar lóðir eru eftirfarandi:

Pages