Forsíða

Fréttir

Föstudagur, 31. júlí 2015 (All day)

Gunnar Sveinsson skrifar:
Eins og Flateyingar muna vafalaust varð allmikil uppræða um komu
skemmtiferðaskipa til Flateyjar og hve mikið þessir ferðamenn skila

Föstudagur, 17. júlí 2015 - 23:00

Gunnar Sveinsson skrifar:
23. júní s.l. komu tignir gestir í heimsókn
til Flateyjar. Hér voru á ferð vígslubiskup
Skálholtsumdæmis, Kristján Valur Ingólfsson,

mánudagur, 13. júlí 2015 - 20:00

Gunnar Sveinsson skrifar:
Sannkallaðir stórtónleikar voru haldnir í Flateyjarkirkju s.l. laugardag. 
Mættur á staðinn var hinn ágæti karlakór Stormsveitin úr Mosfellssveit.

Föstudagur, 12. júní 2015 - 1:00

Gunnar Sveinsson skrifar:
Það er alveg með einsdæmum hve Flateyingar eru duglegir að dytta að húsum sínum og gera vel við eignir sínar í Flatey.  Tekið er eftir og umtalað hve húsin í Flatey eru velviðhaldin, fallega uppgerð og bera fagurt vitni um heilstæða fallega húsamynd fyrri tíðar.

Að undanförnu og á síðasta ári hafa fjölmörg hús í Flatey fengið mikla útlitsbetrun og „yfirhalningu“.  Vil ég nefna hér nokkur dæmi um þessa góðu umhirðu húsa í Flatey.

Bentshús

Pages