Aðalfundur Flateyjarveitna

Aðalfundur Flateyjarveitna verður haldinn laugardaginn 3. mars n.k. kl 12:30 í sal Lions á Íslandi, Hlíðasmára 14, 201 Kópavogi.
 
Dagskrá aðalfundar Flateyjarveitna er eftirfarandi; 
  1. Skýrsla stjórnar um störf ársins 2017 
  2. Reikningar félagsins fyrir undanfarandi starfsár 2017 
  3. Fjárhagsáætlun stjórnar fyrir yfirstandandi starfsár 2018
  4. Tillaga stjórnar um félagsgjald fyrir næsta starfsár 2018
  5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins 
  6. Kosning stjórnar og formanns skv. ákvæðum 4. kafla samþykkta félagsins 
  7. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga úr hópi félagsmanna utan stjórnar 
  8. Önnur mál 

Stjórn Flateyjarveitna

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 3. mars 2018 - 12:30